17. mars - Jarðhræringar, ríkisrekstur og ballet
Jovana Pavlovic, mannfræðingur, verður á línunni í upphafi þáttar þegar við beinum sjónum okkar að ástandinu í Serbíu en hundruð þúsunda mótmæltu í höfuðborginni þar í landi á laugardag…
Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Hafdís Helga Helgadóttir og Ingvar Þór Björnsson.