Landvarðalíf

Þingvellir & landvættirnir

Í Landvarðalífi á Þingvöllum hittum við landvörðinn Pawel Lopatka. Þingvellir eru samofnir þjóðarsálinni og þar kemur árlega mikill fjöldi ferðamanna sem hefur áhrif á störf landvarða. Á sama tíma er svæðið stórt og fjölbreytt og möguleikar víða til njóta náttúrunnar án fjöldans.

Frumsýnt

14. ágúst 2020

Aðgengilegt til

1. júlí 2024
Landvarðalíf

Landvarðalíf

Stutt kynningarmyndbönd um landvörslu á Íslandi.

Landverðir sinna gífurlega mikilvægu verkefni sem útverðir Íslenskrar náttúru. Þeir tína rusl, viðhalda göngustígum, bjóða gestum í fræðslugöngu, fylgjast með náttúru, aðstoða gesti í neyð og sinna miklum forvörnum á friðlýstum svæðum til tryggja verndun náttúru og öryggi gesta svo fátt eitt nefnt.

Þættir

,