Landvarðalíf

Gullfoss, Geysir og jafnvægið

Í Landvarðalífi við Gullfoss og Geysi hittum við landvörðinn Ágústu Gunnarsdóttur. Svæðið er þekkt fyrir mikinn fjölda ferðamanna og því er jafnvægi í náttúruvernd stór hluti af starfinu og ekki gleyma kjarna sig eftir hitta um 3.000 manns á dag.

Frumsýnt

12. ágúst 2020

Aðgengilegt til

21. okt. 2024
Landvarðalíf

Landvarðalíf

Stutt kynningarmyndbönd um landvörslu á Íslandi.

Landverðir sinna gífurlega mikilvægu verkefni sem útverðir Íslenskrar náttúru. Þeir tína rusl, viðhalda göngustígum, bjóða gestum í fræðslugöngu, fylgjast með náttúru, aðstoða gesti í neyð og sinna miklum forvörnum á friðlýstum svæðum til tryggja verndun náttúru og öryggi gesta svo fátt eitt nefnt.

,