Kveikur

Rafbílavæðing og sonur foreldra með fötlun

Rafbílavæðing er komin á fleygiferð á Íslandi en ýmsar hindranir eru í veginum. Kveikur skoðar sérstaklega þátt stjórnvalda sem hafa með skattaafslætti auðveldað þúsundum landsmanna kaupa sér rafbíl.

Í seinni hluta þáttarins kynnumst við Ottó Bjarka Arnar sem ólst upp hjá foreldrum með þroskafrávik og flogaveiki.

Frumsýnt

14. mars 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur þar sem áhersla er lögð á rannsóknarblaðamennsku og almennar fréttaskýringar. Ritstjórn og dagskrárgerð: Ingólfur Bjarni Sigfússon, Arnar Þórisson, Arnhildur Hálfdánardóttir, Árni Þór Theodórsson, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson, Karl Newman, María Sigrún Hilmarsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson.

Þættir

,