Kveikur

Áhrif sjókvíaeldis og úrræðaleysi í vörnum Íslands

Fjöldi núverandi og fyrirhugaðra sjókvíaeldissvæða er í siglingaleiðum skipa. Yfirvöld hafa lýst áhyggjum af þessu. Kveikur rýnir líka í áform um sjókvíaeldi í Seyðisfirði.

Í seinni hluta þáttarins er fjallað um úrræðaleysi Íslands í varnarmálum. Heimsmyndin er breytt, ógnin meiri og geta Íslendinga til bregðast við henni er lítil, því málaflokknum hefur verið útvistað til bandamanna um áratugaskeið.

Birt

15. nóv. 2022

Aðgengilegt til

14. feb. 2023
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur þar sem áhersla er lögð á rannsóknarblaðamennsku og almennar fréttaskýringar. Ritstjórn og dagskrárgerð: Þóra Arnórsdóttir, Arnar Þórisson, Árni Þór Theodórsson, Brynja Þorgeirsdóttir, Ingólfur Bjarni Sigfússon, Ingvar Haukur Guðmundsson, Jóhann Bjarni Kolbeinsson og Tryggvi Aðalbjörnsson.