Kveikur

Skjáfíkn barna og Breiðafjarðarferjan Baldur

Sífellt fleiri börn leita á barna- og unglingageðdeild Landspítalans vegna skjáfíknar. Fjallað er um nýja íslenska rannsókn um skjánotkun barna og unglinga. Í seinni hluta þáttarins er fjallað um spurningar sem hafa vaknað um öryggi Breiðafjarðarferjunnar Baldurs.

Frumsýnt

12. apríl 2022

Aðgengilegt til

1. júní 2030
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.

Þættir

,