Kveikur

Örkumlaðist við barnsburð

Um tíundi hver sjúklingur verður fyrir mistökum heilbrigðisstarfsmanns, vanrækslu eða óhappi. Í þættinum er fjallað um öryggi sjúklinga og sögð saga Bergþóru Birnudóttur sem örkumlaðist við fæðingu eins stærsta barns sem hefur fæðst á Íslandi síðustu áratugi.

Frumsýnt

29. mars 2022

Aðgengilegt til

1. júní 2030
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.

Þættir

,