Kveikur

Íslensk eldfjöll og ágengar tegundir

Fimm öflugustu eldfjöll landsins eru búa sig undir eldgos. Hvaða fjöll eru þetta? Og hvernig eigum við búa okkur undir gos? Við svörum þessum spurningum í þætti kvöldsins. Við skoðum einnig framandi tengundir, sem fer fjölgandi í íslenskri náttúru. Í dag eru framandi tegundir önnur helsta ógnin við líffræðilegan fjölbreytileika á eftir búsvæðaeyðingu.

Frumsýnt

30. okt. 2018

Aðgengilegt til

1. júní 2030
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.

Þættir

,