Kveikur

Steve Edmundsson og það sem við vitum ekki 10 árum eftir hrun

Í fyrri hluta þáttarins fjöllum við um Steve Edmundson, sjóðstjóra lífeyrissjóðs opinberra starfsmanna í Nevada-ríki. sjóður er af svipaðri stærð og allir íslensku lífeyrissjóðirnir samanlagt. Samt þarf bara einn mann til þess stýra öllum fjárfestingum hans og meira en þrefalt færra starfsfólk heilt yfir.

Við skoðum líka hvar við stöndum 10 árum eftir hrun og veltum því upp hvað það er sem við vitum ekki enn í dag. Rætt er við Evu Joly, Ólaf Þór Hauksson, Bryndísi Kristjánsdóttur, auk annarra.

Frumsýnt

9. okt. 2018

Aðgengilegt til

1. júní 2030
Kveikur

Kveikur

Kveikur er fréttaskýringaþáttur sem sendur er út hálfsmánaðarlega. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku.

Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Brynja Þorgeirsdóttir og Tryggvi Aðalbjörnsson. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Árni Þór Theodórsson.

Þættir

,