Kveikur

Róhingjar og sjávarútvegsráðherra

Kveikur heimsótti flóttamannabúðir Róhingja í Bangladess. Núna, þegar við erum komin fram í desember, hefur fólksstraumurinn nánast þornað upp, vegna þess það er eiginlega enginn eftir af Róhingjunum í Mjanmar. Í síðari hluta þáttarins er rætt við Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra um brottkast, framhjálöndun og vanmátt þeirrar stofnunar sem ber ábyrgð á eftirliti með því, Fiskistofu.

Birt

12. des. 2017

Aðgengilegt til

6. okt. 2022
Kveikur

Kveikur

Vikulegur fréttaskýringaþáttur sem tekur á málum bæði innan lands og utan. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku og er í umsjón Þóru Arnórsdóttur, Ingólfs Bjarna Sigfússonar, Helga Seljan og Sigríðar Halldórsdóttur. Dagskrárgerð: Stefán Drengsson, Benedikt Nikulás Anes Ketilsson og Arnar Þórisson. Vefritstjórn: Aðalsteinn Kjartansson.