Kveikur

Macchiarini og hryðjuverkaárás í Malí

Ítalski skurðlæknirinn Paolo Macchiarini sem græddi plastbarka í minnst átta manns, í Svíþjóð, Rússlandi og í Bandaríkjunum. Einungis einn þeirra er enn á lífi. Hann settist niður með Kveik. Í seinni hluta þáttarins er rætt við íslenskan mann og móður hans en þau, ásamt eiginkonu hans og fjórum börnum, lentu í miðri hryðjuverkaárás í Malí síðastliðið sumar.

Frumsýnt

5. des. 2017

Aðgengilegt til

1. júní 2030
Kveikur

Kveikur

Vikulegur fréttaskýringaþáttur sem tekur á málum bæði innan lands og utan. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku. Ritstjóri er Þóra Arnórsdóttir en ritstjórnina skipa Ingólfur Bjarni Sigfússon, Sigríður Halldórsdóttir, Aðalsteinn Kjartansson og Lára Ómarsdóttir. Dagskrárgerð: Arnar Þórisson, Stefán Drengsson, Ingvar Haukur Guðmundsson og Freyr Arnarson. Vefritstjórn: Linda Björk Hávarðardóttir.

Þættir

,