Kveikur

Macchiarini og hryðjuverkaárás í Malí

Ítalski skurðlæknirinn Paolo Macchiarini sem græddi plastbarka í minnst átta manns, í Svíþjóð, Rússlandi og í Bandaríkjunum. Einungis einn þeirra er enn á lífi. Hann settist niður með Kveik. Í seinni hluta þáttarins er rætt við íslenskan mann og móður hans en þau, ásamt eiginkonu hans og fjórum börnum, lentu í miðri hryðjuverkaárás í Malí síðastliðið sumar.

Birt

5. des. 2017

Aðgengilegt til

6. okt. 2022
Kveikur

Kveikur

Vikulegur fréttaskýringaþáttur sem tekur á málum bæði innan lands og utan. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku og er í umsjón Þóru Arnórsdóttur, Ingólfs Bjarna Sigfússonar, Helga Seljan og Sigríðar Halldórsdóttur. Dagskrárgerð: Stefán Drengsson, Benedikt Nikulás Anes Ketilsson og Arnar Þórisson. Vefritstjórn: Aðalsteinn Kjartansson.