Kveikur

Kveikur

Vikulegur fréttaskýringaþáttur sem tekur á málum bæði innan lands og utan. Þátturinn er í anda klassískra fréttaskýringaþátta með áherslu á rannsóknarblaðamennsku og er í umsjón Þóru Arnórsdóttur, Ingólfs Bjarna Sigfússonar, Helga Seljan og Sigríðar Halldórsdóttur. Dagskrárgerð: Stefán Drengsson, Benedikt Nikulás Anes Ketilsson og Arnar Þórisson. Vefritstjórn: Aðalsteinn Kjartansson.