Krakkakastið

María Carmela Torrini

Núna er apríl og þá er líka blár apríl. Markmiðið með bláum apríl er fræða fólk um einhverfu og því mun það vera þema þáttarins í mánuðinum. Í síðasta þættinum fær Fríða til sín unga konu með einhverfu en það er María Carmela Torrini. Hún hefur verið gera stuttmyndir um lífið með einhverfu og þær Fríða tala um ýmsar skemmtilegar og fróðlegar hliðar einhverfunnar. Hvað er einhverfukast? Hvað þykir henni erfitt gera sem fólki án einhverfu finnst ekki erfitt? Hvað er best við vera með einhverfu?

Viðmælandi: María Carmela Torrini

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir

Frumflutt

27. apríl 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkakastið

Krakkakastið

Umsjón: Fríða María Ásbergsdóttir.

,