Krakkafréttir

19. maí 2023

Sérstakur Krakkafréttaþáttur. Leiðtogafundur Evrópuráðsins fór fram í Reykjavík dagana 16.-17. maí 2023. Birta Steinunn Krakkafréttakona fór á stúfana og ræddi meðal annars við forsætisráðherra og ríkislögreglustjóra um fundinn. Úrslit Skólahreystis fara fram á morgun og við ætlum kynna okkur það aðeins.

Umsjón: Gunnar Hrafn Kristjánsson

Frumsýnt

19. maí 2023

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Krakkafréttir

Krakkafréttir

Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt.

Þættir

,