Krakkakosningar X24: Lokaþáttur
Þá er komið að lokum hjá okkur í kosninga-krakkafréttum. Við kynnumst síðustu tveimur flokkunum, Miðflokknum og Lýðræðisflokknum, og kíkjum svo á krakkakosningarnar. Sjáumst á kosningavökunni.
Helstu fréttir settar fram á einfaldan og aðgengilegan hátt. Umsjón: Ari Páll Karlsson, Embla Bachmann, Gunnar Hrafn Kristjánsson og Kolbrún María Másdóttir. Handrit og ritstjórn: Ari Páll Karlsson.