Kappsmál

Þáttur 11 af 13

Keppendur þáttarins eru Gagga Jónsdóttir, Nadine Guðrún Yaghi, Snorri Másson og Þorsteinn Bachmann.

Frumsýnt

25. nóv. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kappsmál

Kappsmál

Skemmtiþáttur um íslenska tungu í umsjón Bjargar Magnúsdóttur og Braga Valdimars Skúlasonar. Þátttakendur etja kappi í fjölbreyttum leikjum og þrautum. Framleiðsla: Skot í samstarfi við RÚV.

Þættir

,