Kappsmál

Þáttur 9 af 13

Keppendur þáttarins eru Elísabet Jökulsdóttir, Hreimur Örn Heimisson, Matthías Matthíasson og Páll Óskar Hjálmtýsson.

Frumsýnt

18. nóv. 2022

Aðgengilegt til

1. jan. 2025
Kappsmál

Kappsmál

Skemmtiþáttur um íslenska tungu í umsjón Bjargar Magnúsdóttur og Braga Valdimars Skúlasonar. Þátttakendur etja kappi í fjölbreyttum leikjum og þrautum. Framleiðsla: Skot í samstarfi við RÚV.

Þættir

,