Íþróttatími

Úrslitaþáttur

Í þessum lokaþætti af íþróttaTÍMA mætast öll sigurliðin og keppa í tímaþraut þar sem eitt lið stendur uppi sem sigurvegari.

Liðin eiga hlaupa í gegnum þrautabrautina eins hratt og þau geta og liðið sem fer á skemmstum tíma vinnur.

Liðin geta tekið 10 sekúndur af tímanum sínum fyrir hvern gullpening sem þau og fyrir hvern andstæðing sem þau hitta með bolta.

Í þessum þætti mætast liðin:

Svart og hvítt: Indiíana Mist Káradóttir & Mía Alexandra Friðriksdóttir

Regnboginn: Hrafnhildur Lilja Kristjánsdóttir & Myrra Hólm Matthíasdóttir

Tveir fellar: Jökull Máni Davíðsson & Úlfar Kári Eðvarðsson

Tvibbarnir: Lóa Lind Karlsdóttir & Fanney FJóla Karlsdóttir

Stjörnurnar: Erla María Akerlie & Birta Marín Ingólfsdóttir

Frumsýnt

5. apríl 2022

Aðgengilegt til

27. júní 2023
Íþróttatími

Íþróttatími

Bolli og Bjalla lýsa hörkuspennandi íþróttakeppni þar sem krakkar keppast við klára allskonar íþróttaþrautir.