Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Saga Sigurðardóttir

Ragnhildur Steinunn kynnir okkur fyrir ljósmyndaranum Sögu Sigurðardóttur sem þrátt fyrir ungan aldur hefur tekið tískuljósmyndir fyrir stæstu blöð heims. Saga Sigurðardóttir sem ólst upp á Þingvöllum segir Íslenskt landslag hafa kennt sér taka myndir þegar hún var aðeins átta ára. Hún lauk nýverið BS prófi í tískuljósmyndun í London og segist staðráðin í sem lengst.

Frumsýnt

20. okt. 2011

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni er þáttaröð um ungt og áhugavert fólk sem skarar fram úr á hinum ýmsu sviðum. Skyggnst er inn í líf einnar persónu í hverjum þætti og henni fylgt eftir í sínu daglega lífi. Ragnhildur Steinunn leiðir okkur inn í líf þessara einstaklinga, ræðir við fjölskyldur þeirra og vini og kemst því hvað þarf til þess langt. Þessir þættir eru endursýndir.

Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir.

Stjórn upptöku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðvarssonar.

,