Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Helga Margrét Þorsteinsdóttir

Frjálsíþróttakonan Helga Margrét Þorsteinsdóttir er þrátt fyrir ungan aldur orðin ein besta sjöþrautakona heims. Hún ætlar sér alla leið og stefnir á Ólympíugull árið 2016. Ragnhildur Steinunn skyggnist inn í líf þessarar framúrskarandi íþróttakonu.

Frumsýnt

8. sept. 2011

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni

Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni er þáttaröð um ungt og áhugavert fólk sem skarar fram úr á hinum ýmsu sviðum. Skyggnst er inn í líf einnar persónu í hverjum þætti og henni fylgt eftir í sínu daglega lífi. Ragnhildur Steinunn leiðir okkur inn í líf þessara einstaklinga, ræðir við fjölskyldur þeirra og vini og kemst því hvað þarf til þess langt. Þessir þættir eru endursýndir.

Umsjónarmaður er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir.

Stjórn upptöku og myndvinnsla er í höndum Eiríks I. Böðvarssonar.

Þættir

,