Húllumhæ

Þorramatur með Jóni Gnarr, kvikmyndakennsla og Upptakturinn

Í Húllumhæ: Í þessum þætti heyrum við viðtal við Andrés Illuga Gunnarsson, ungt og upprennandi tónskáld í tónlistarverkefninu Upptakturinn og hlustum á verkið hans Dimm nótt. Við lærum eitt og annað í kvikmyndagerð heima í stofu og setjumst niður með Jóni Gnarr leikara og grínista og spjöllum um bóndadaginn, þorramat og smökkum mysu.

Umsjón:

Iðunn Ösp Hlynsdóttir

Árni Beinteinn Árnason

Fram komu:

Árni Beinteinn Árnason

Jón Gnarr

Björgvin Ívar Guðbrandsson

Andrés Illugi Gunnarsson

Handrit og framleiðsla:

Jóhannes Ólafsson

Frumsýnt

21. jan. 2022

Aðgengilegt til

2. ágúst 2024
Húllumhæ

Húllumhæ

Í þáttunum Húllumhæ er menning og fjör í forgrunni. Við förum í leikhús, hlustum á tónlist, rýnum í bækur og sjáum hvað unga fólkið í landinu er fást við. Þáttastjórnendur eru Anja Sæberg og Bjarni Kristbjörnsson

Þættir

,