Græðum

Endurvinnsla

Hversu mörgum ruslapokum hendir maður eiginlega á viku? Hvað verður um allt þetta rusl? Getum við nýtt ruslið okkar betur, flokkað og endurnýtt? Hverfur þetta rusl bara - gufar það upp - hvað gerist ef ég flokka ekki? Inga María Eyjólfsdóttir ætlar svara þessum spurningum í samvinnu við Umhverfisstofnun.

Krakkar: Guðni Steinar Guðmundsson og Guðmundur Breki Guðmundsson.

Birt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

18. apríl 2021
Græðum

Græðum

Hvað getum við gert til hugsa betur um umhverfið okkar? Hér er farið yfir nokkur góð ráð sem auðvelt er fara eftir.

Umsjón: Inga María Eyjólfsdóttir. Dagskrárgerð: Erla Hrund Halldórsdóttir