Græðum

Loftslagsbreytingar

Af hverju ætli jöklarnir séu bráðna, afhverju eru sumar eyjar fara smátt og smátt í kaf? Af hverju getur sjór flætt yfir sumar borgir? Af hverju eru kórallar og kóralrif deyja? afhverju er þetta gerast? Og hvað getum við gert?

Inga María Eyjólfsdóttir ætlar svara þessum spurningum í samvinnu við Umhverfisstofnun.

Birt

19. jan. 2018

Aðgengilegt til

18. apríl 2021
Græðum

Græðum

Hvað getum við gert til hugsa betur um umhverfið okkar? Hér er farið yfir nokkur góð ráð sem auðvelt er fara eftir.

Umsjón: Inga María Eyjólfsdóttir. Dagskrárgerð: Erla Hrund Halldórsdóttir