Framlengingin

Sterkasta landslið Íslands

Rakel, Karen og Þórey völdu sitt draumalandslið og ræddu þá leikmenn sem þær telja meðal þeirra bestu í sögu Íslands í hverri stöðu.

Frumsýnt

4. des. 2025

Aðgengilegt til

3. jan. 2026
Framlengingin

Framlengingin

Rakel Dögg Bragadóttir, Karen Knútsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir sérfræðingar Stofunnar á RÚV ræða handbolta á léttan og skemmtilegan hátt. Umsjónarmaður: Einar Örn Jónsson

Þættir

,