Framlengingin

Eftirminnilegasta stórmótið

Sérfræðingar Stofunnar segja frá HM í Brasilíu 2011, bólusetningum og myndaalbúminu heima.

Frumsýnt

26. nóv. 2025

Aðgengilegt til

26. des. 2025
Framlengingin

Framlengingin

Rakel Dögg Bragadóttir, Karen Knútsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir sérfræðingar Stofunnar á RÚV ræða handbolta á léttan og skemmtilegan hátt. Umsjónarmaður: Einar Örn Jónsson

Þættir

,