Fílalag

8. Harðsnúna Hanna - Ðe lónlí blú bojs

Stórskotalið íslenskrar stemningar og sjöu-skaðræðis, Ðe lónlí blú bojs, er tekið fyrir. Smellur þeirra, Harðsnúna Hanna, eftir Gunnar Þórðarson og Þorstein Eggertsson, hefur lifað með Íslendingum í tæpa hálfa öld og það er ekkert lát á vinsældunum. Snorri Helgason og Bergur Ebbi fíla lagið og allt sem því fylgir. Leikstjórn: Allan Sigurðsson.

Frumsýnt

19. maí 2023

Aðgengilegt til

1. jan. 2026
Fílalag

Fílalag

Þættir þar sem Snorri Helgason og Bergur Ebbi fjalla um íslensk dægurlög og setja í samhengi við tísku og tíðaranda. Þættirnir eru byggðir á vinsælu hlaðvarpi þeirra sem hóf göngu sína árið 2014.

Þættir

,