Fílalag

2. Þrek og tár - Erla og Haukur

Snorri Helgason og Bergur Ebbi fíla lagið Þrek og tár í flutningi Erlu Þorsteinsdóttur og Hauks Morthens sem gefið var út 1958. Lagið er upphaflega sænskt, samið af tónskáldinu Otto Lindblad, en textinn er ljóð eftir Guðmund Guðmundsson skólaskáld. Farið er yfir sögu lagsins og áhrif þess á menningu og sjálfsmynd þjóðar. Leikstjórn: Allan Sigurðsson.

Frumsýnt

31. mars 2023

Aðgengilegt til

1. jan. 2026
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi
Fílalag

Fílalag

Þættir þar sem Snorri Helgason og Bergur Ebbi fjalla um íslensk dægurlög og setja í samhengi við tísku og tíðaranda. Þættirnir eru byggðir á vinsælu hlaðvarpi þeirra sem hóf göngu sína árið 2014.

Þættir

,