Björn Elí Jörgensen Víðisson
Björn Elí Jörgensen Víðisson fékk fyrstu greininguna af mörgum tæplega ársgamall. Greiningunum fylgja ýmsar áskoranir en Björn Elí fer sínar eigin leiðir.

Íslensk þáttaröð í átta hlutum. Einlægar og opinskáar frásagnir fólks sem býr við aðstæður í daglegu lífi sem eru ólíkar öllu sem flestir eiga að venjast. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir. Framleiðsla: SERES hugverkasmiðja