Dagur í lífi

Björn Elí Jörgensen Víðisson

Björn Elí Jörgensen Víðisson fékk fyrstu greininguna af mörgum tæplega ársgamall. Greiningunum fylgja ýmsar áskoranir en Björn Elí fer sínar eigin leiðir.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

4. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Dagur í lífi

Dagur í lífi

Íslensk þáttaröð í átta hlutum. Einlægar og opinskáar frásagnir fólks sem býr við aðstæður í daglegu lífi sem eru ólíkar öllu sem flestir eiga venjast. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir. Framleiðsla: SERES hugverkasmiðja

Þættir

,