Dagur í lífi

Berglind Stefánsdóttir

Berglind Stefánsdóttir býr við heyrnarleysi og veröld hennar er ekki síðri en hinna sem heyra. Það sést vel í starfi hennar og leik þar sem hún lætur draumana rætast.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

27. nóv. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Dagur í lífi

Dagur í lífi

Íslensk þáttaröð í átta hlutum. Einlægar og opinskáar frásagnir fólks sem býr við aðstæður í daglegu lífi sem eru ólíkar öllu sem flestir eiga venjast. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir. Framleiðsla: SERES hugverkasmiðja

,