Bækur og staðir 2016

Þáttur 1 af 16

Egill Helgason heimsækir ólíka staði á landinu og fjallar um ritverk og höfunda sem þeim tengjast. Í Vatnsskarði ólst upp Stephan G. Stephansson, sem grét þegar hann horfði á eftir félögum sínum halda til náms. Þarna eyddi Bóluhjálmar sínum hinstu lífdögum og ritaði dapurlegt kvæði undir nafninu Feigur Fallandason. Litið er við á bænum Víðimýri þar sem Kolbeinn Tumason bjó, höfundur ljóðsins Heyr himna smiður sem Þorkell Sigurbjörnsson samdi síðar áhrifamikið lag við. Einnig er litið við á Fjalli þar sem Jakob Benediktsson fæddist og lokum er rifjað upp atriðið úr kvikmyndinni 79 af stöðinni.

Frumsýnt

28. maí 2016

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Bækur og staðir 2016

Bækur og staðir 2016

Egill Helgason tengir bækur við ýmsa staði á landinu.

,