Áramótaskaup - öll atriðin

4. Halla og Just Björn

Halla Tómasdóttir og Björn forsetamaki eru miður sín þegar þau frétta af andláti Pope Francis.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

31. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Áramótaskaup - öll atriðin

Ómissandi endapunktur sjónvarpsársins. Einvalalið leikara og skemmtikrafta rýnir í fréttir, viðburði og uppákomur ársins. Handritshöfundar eru Anna Svava Knútsdóttir, Björn Bragi Arnarson, Jón Ragnar Jónsson, Karen Björg Eyfjörð og Ólafur Ásgeirsson. Leikstjórn: Allan Sigurðsson og Hannes Þór Arason. Framleiðsla: Atlavík.

Þættir

,