Áramótaskaup - öll atriðin

2. Opnunarlag: Hátt húsnæðisverð

Gunnar, 51 árs, býr enn hjá móður sinni af því hann kemst ekki í gegnum greiðslumat.

Dagskrárliðurinn er textaður.

Frumsýnt

31. des. 2025

Aðgengilegt til

Rennur ekki út

Áramótaskaup - öll atriðin

Ómissandi endapunktur sjónvarpsársins. Einvalalið leikara og skemmtikrafta rýnir í fréttir, viðburði og uppákomur ársins. Handritshöfundar eru Anna Svava Knútsdóttir, Björn Bragi Arnarson, Jón Ragnar Jónsson, Karen Björg Eyfjörð og Ólafur Ásgeirsson. Leikstjórn: Allan Sigurðsson og Hannes Þór Arason. Framleiðsla: Atlavík.

Þættir

,