Andri á flandri í túristalandi

Þáttur 8 af 8

Andri hittir allra þjóða kvikindi við helstu kennileiti Reykjavíkur áður en hann skellir sér með í Reykjavík Music Walk, sem er hugarfóstur tónlistagúrúsins vingjarnlega Arnars Eggerts Thoroddsen. Því næst siglir Andri á alvöruvíkingaskipi út á Faxaflóa, eða a.m.k. út í Engey, og spjallar við Friðrik Örn skipstjóra og ævintýramann. Icelandic Airwaves hátíðin trekkir svo sannarlega og Andri fer á stúfana til sjá með eigin augum hvað er um vera og hvort allt er í alvöru stappað af túristum á tónleikunum.

Frumsýnt

16. mars 2017

Aðgengilegt til

3. júní 2024
Andri á flandri í túristalandi

Andri á flandri í túristalandi

Fjölmiðlamaðurinn Andri Freyr Viðarsson kannar sívaxandi ferðamannastraum til Íslands og reynir m.a. slá á fordóma sína í garð erlendra ferðamanna. Andri ákveður leggja land undir fót og upplifa hvernig það er vera ferðamaður í eigin landi en á ferðalagi sínu um borg og bæi, jökla og eldfjöll, fossa og sanda uppgötvar hann landið sitt upp á nýtt og eignast nýja vini, bæði erlenda og innlenda. Dagskrárgerð: Kristófer Dignus. Framleiðandi: Pegasus.

Þættir

,