Andri á flandri í túristalandi

Þáttur 7 af 8

Í Vík í Mýrdal reynir Andri yfirstíga lofthræðslu sín og fer í svifvængjaflug. Það mistekst. Þvínæst leggur Andri leið sína niður Reynisfjöru sem er orðin vægast sagt alræmd og spjallar við ferðamenn og sveitunga um kosti og galla forræðishyggju. Á Stokkseyri skoðar Andri sig um í Álfasafninu áður en hann fer á gamla, góða veitingastaðinn Við fjöruborðið sem hefur stækkað ört samhliða ferðamannastraumnum.

Frumsýnt

9. mars 2017

Aðgengilegt til

27. maí 2024
Andri á flandri í túristalandi

Andri á flandri í túristalandi

Fjölmiðlamaðurinn Andri Freyr Viðarsson kannar sívaxandi ferðamannastraum til Íslands og reynir m.a. slá á fordóma sína í garð erlendra ferðamanna. Andri ákveður leggja land undir fót og upplifa hvernig það er vera ferðamaður í eigin landi en á ferðalagi sínu um borg og bæi, jökla og eldfjöll, fossa og sanda uppgötvar hann landið sitt upp á nýtt og eignast nýja vini, bæði erlenda og innlenda. Dagskrárgerð: Kristófer Dignus. Framleiðandi: Pegasus.

,