Ævar vísindamaður III

Aukaþáttur

Við tókum upp svo mikið af efni í ár við hreinlega urðum gera aukaþátt. Í honum skoðum við hvers vegna fólk er ekki allt eins á litinn, heimsækjum Könnunarsögusafnið á Húsavík og athugum hvort fiskar geta hlustað á Rolling Stones. Sprengjugengið verður á sínum stað, við rannsökum gervigreind og ótalmargt fleira!

Frumsýnt

9. mars 2016

Aðgengilegt til

5. júlí 2024
Ævar vísindamaður III

Ævar vísindamaður III

Þáttaröð frá 2015 úr smiðju Ævars vísindamanns. Í þessari þáttaröð leggur Ævar allt undir. Laufblásara-knúin svifbretti, segulskór og skordýrahamborgari eru bara nokkrar af þeim æsispennandi tilraunum sem koma fyrir. Dagskrárgerð: Ævar Þór Benediktsson og Eggert Gunnarsson

,