Ævar vísindamaður III

Líkaminn

Í þessum þætti rannsakar Ævar líkamann. Við skoðum múmíur og hvernig hlutir eru aldursgreindir, vísindamaður þáttarins er Louis Pasteur, við veltum því fyrir okkur hvers vegna við þurfum sofa og svo sýnir Adam úr Sprengjugengi hvernig maður notar vísindin til rannsaka glæpi.

Frumsýnt

17. feb. 2016

Aðgengilegt til

28. júní 2024
Ævar vísindamaður III

Ævar vísindamaður III

Þáttaröð frá 2015 úr smiðju Ævars vísindamanns. Í þessari þáttaröð leggur Ævar allt undir. Laufblásara-knúin svifbretti, segulskór og skordýrahamborgari eru bara nokkrar af þeim æsispennandi tilraunum sem koma fyrir. Dagskrárgerð: Ævar Þór Benediktsson og Eggert Gunnarsson

,