13:30
Klukkur um jól

Leikin jólamynd fyrir alla fjölskylduna. Í myndinni er sögð lítil og hjartnæm jólasaga af íslenskum krökkum í íslenskum samtíma þar sem tekið er á brýnum viðfangsefnum á borð við einelti, fordóma, mikilvægi vinskaparins og hinn eina sanna jólaanda. Handrit: Guðjón Davíð Karlsson. Leikstjórn og framleiðsla: Bragi Þór Hinriksson.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 55 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,