22:45
Ljós af hafi
The Light Between Oceans

Kvikmynd frá 2016 byggð á samnefndri metsölubók M. L. Stedmans. Hjónin Tom og Isabel eru vitaverðir á afskekktri ástralskri eyju og þrá ekkert heitara en að eignast barn. Þegar bát rekur á land með látinn mann og grátandi barn innanborðs ákveða þau að taka að sér barnið og ala það upp sem sitt eigið, en sú ákvörðun hefur afdrifaríkar afleiðingar. Leikstjóri: Derek Cianfrance. Aðalhlutverk: Michael Fassbender, Alicia Vikander og Rachel Weisz. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Er aðgengilegt til 24. mars 2026.
Lengd: 2 klst. 6 mín.
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
,