23:10
Um veröld alla
Across the Universe

Bandarísk söngvamynd frá 2007 með tónlist eftir Bítlana. Myndin gerist á sjöunda áratugnum og segir frá Jude, ungum manni frá Liverpool sem fer til Bandaríkjanna í leit að föður sínum. Ferðin reynist upphafið að heilmiklu ævintýri þar sem bylting, Víetnamstríðið og ástin koma við sögu. Leikstjóri: Julie Taymor. Aðalhlutverk: Jim Sturgess, Evan Rachel Wood og Joe Anderson. Myndin er ekki við hæfi barna yngri en 12 ára.

Er aðgengilegt til 25. desember 2026.
Lengd: 2 klst. 7 mín.
12
Ekki við hæfi yngri en 12 ára.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e
Endursýnt.
,