21:10
Snerting

Kvikmynd frá 2024 í leikstjórn Baltasars Kormáks, byggð á samnefndri skáldsögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar. Kristófer, sjötugur ekkill á eftirlaunum, leggur upp í ferð yfir hálfan hnöttinn í miðjum heimsfaraldri í von um að finna skýringu á afdrifum kærustu sinnar sem lét sig hverfa frá London 50 árum fyrr. Aðalhlutverk: Egill Ólafsson, Kôki, Pálmi Kormákur Baltasarsson og Masahiro Motoki.

Er aðgengilegt til 23. febrúar 2026.
Lengd: 1 klst. 56 mín.
Eingöngu aðgengilegt á Íslandi
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,