17:53
Frímó
Sápuópera og Allt úr málmböndum

Frímínútur eru frábærar! Í þessari fjörugu spurninga- og þrautakeppni mætast tvö lið þar sem þau leysa skemmtilegar þrautir og svara spurningum um allt milli himins og jarðar!

Umsjónarmenn eru Alex Eli Schweitz Jakobsson og Rebakka Rán Guðnadóttir

Frímínútur eru frábærar! Í þessari fjörugu spurninga- og þrautakeppni mætast tvö lið þar sem þau leysa skemmtilegar þrautir og svara spurningum um allt milli himins og jarðar!

Umsjónarmenn eru Alex Eli Schweitz Jakobsson og Rebakka Rán Guðnadóttir

Tíurnar mæta liðinu Svört og hvít í æsispennandi keppni af svikamyllu, þrautum og bland í poka. Að þessu sinni keppa liðin í þrautunum Sápuópera og Allt úr málmböndum.

Þrautirnar eru svona:

Sápuópera: Einn keppandi blæs sápúkúlu yfir leikvöllinn og hinn liðsmaðurinn veiðir sápukúluna með háf.

Allt úr málmböndum: Keppendur reyna koma borðtenniskúlu í mjólkurglas með því að renna henni eftir málbandi.

Keppendur eru:

Tían: Auðunn Sölvi Hugason og Marín Ósk Finnsdóttir Þormar

Svört og hvít: Hrefna Líf Steinsdóttir og Andrea Eva Sturludóttir

Er aðgengilegt til 27. september 2026.
Lengd: 14 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,