Frímó

Sápuópera og Allt úr málmböndum

Tíurnar mæta liðinu Svört og hvít í æsispennandi keppni af svikamyllu, þrautum og bland í poka. þessu sinni keppa liðin í þrautunum Sápuópera og Allt úr málmböndum.

Þrautirnar eru svona:

Sápuópera: Einn keppandi blæs sápúkúlu yfir leikvöllinn og hinn liðsmaðurinn veiðir sápukúluna með háf.

Allt úr málmböndum: Keppendur reyna koma borðtenniskúlu í mjólkurglas með því renna henni eftir málbandi.

Keppendur eru:

Tían: Auðunn Sölvi Hugason og Marín Ósk Finnsdóttir Þormar

Svört og hvít: Hrefna Líf Steinsdóttir og Andrea Eva Sturludóttir

Frumsýnt

28. nóv. 2021

Aðgengilegt til

3. ágúst 2024
Frímó

Frímó

Frímínútur eru frábærar! Í þessari fjörugu spurninga- og þrautakeppni mætast tvö lið þar sem þau leysa skemmtilegar þrautir og svara spurningum um allt milli himins og jarðar!

Umsjónarmenn eru Alex Eli Schweitz Jakobsson og Rebakka Rán Guðnadóttir

Þættir

,