13:35
Útsvar 2012-2013
Hornafjörður - Skagafjörður
Spurningakeppni sveitarfélaga. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Brynja Þorgeirsdóttir. Spurningahöfundur: Ólafur B. Guðnason. Dagskrárgerð: helgi Jóhannesson.
Í þessum þætti mætast lið Hornafjarðar og Skagafjarðar.
Lið Hornafjarðar skipa Regína Hreinsdóttir þjóðgarðsvöður í Vatnajökulsþjóðgarði, Jóna Benný Kristjánsdóttir lögfræðingur og Soffía Auður Birgisdóttir bókmenntafræðingur.
Lið Skagafjarðar skipa Guðrún Rögnvaldardóttir framkvæmdastjóri Staðlaráðs Íslands, Guðný Zoëga fronleifafræðingur á Byggðasafni Skagfirðinga og Sveinn Margeirsson forstjóri Matís.
Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 1 klst. 6 mín.
e
Dagskrárliðurinn er textaður sjálfvirkt.
