18:25
Fyrir alla muni III
Forsetasíminn

Þáttaröð þar sem heimur íslenskrar sögu og sagna er kannaður með því að skoða muni sem tengjast sérstökum atburðum í sögu þjóðarinnar. Umsjón: Viktoría Hermannsdóttir og Sigurður Helgi Pálmason. Framleiðsla: Republik.

Sími merktur Hvíta húsinu í Washington hefur lengi verið í eigu manns í Kópavogi. Sagan segir að síminn hafi komið til landsins með forseta Bandaríkjanna. Getur það staðist?

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 30 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,