14:35
Ofurheilar
Superhjerner - med Peter Lund Madsen

Dönsk heimildarþáttaröð í þremur hlutum þar sem heilasérfræðingurinn Peter Lund Madsen hittir fólk sem hefur þurft að gjalda þess að hafa ofreynt sig andlega.
Peter Lund Madsen heimsækir Önnu Sofie sem þjáist af svefnleysi, en hún á erfitt með að sofna á kvöldin og vaknar oft á nóttunni. Saman reyna þau að komast að því hvað það er sem veldur svefnvandamálum hennar og hvernig hún getur fengið betri nætursvefn.
Var aðgengilegt til 12. september 2025.
Lengd: 28 mín.
Aðgengilegt eingöngu á Íslandi.
e