14:40
Jón Múli 100 ára

Í tilefni af því að öld var liðin frá fæðingu Jóns Múla Árnasonar árið 2021 hélt Stórsveit Reykjavíkur tónleika honum til heiðurs. Öll hans þekktustu lög voru þar flutt í glænýjum útsetningum. Söngvarar á tónleikunum voru Ellen Kristjánsdóttir, Jón Jónsson, Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson. Hljómsveitarstjóri var Sigurður Flosason. Upptöku stjórnaði Gísli Berg.

Er aðgengilegt til 20. júlí 2026.
Lengd: 1 klst. 3 mín.
e
Endursýnt.
,