Ljótu hálfvitarnir

Frumsýnt

28. maí 2021

Aðgengilegt til

Rennur ekki út
Ljótu hálfvitarnir

Ljótu hálfvitarnir

Heimildarþáttur um níu manna grín- og gleðisveitina Ljótu hálfvitana. Í þættinum er fylgst með hljómsveitinni á heimaslóðum á Norðurlandi og hún heimsótt í vinnubúðir á Möðruvöllum í Hörgárdal. Ljótu hálfvitarnir semja og flytja alfarið eigin lög og texta og eru þekktir fyrir óhefðbundna tónleika sem líkja mætti við leikhúsgjörning og uppistand. Dagskrárgerð: Björn Emilsson.

,