17:55
Frelsissveit Íslands í Flóa

Tónleikar frá 2021 í tilefni tíu ára afmælis Frelsissveitar Íslands þar sem frumflutt er verk eftir Hauk Gröndal í átta þáttum fyrir níu manna hljómsveit. Frelsissveit Íslands skipa þeir Haukur Gröndal, Óskar Guðjónsson, Samúel Jón Samúelsson, Kjartan Valdemarsson, Birgir Steinn Theodórsson, Magnús Trygvason Eliassen, Pétur Grétarsson og Sverrir Guðjónsson.

Var aðgengilegt til 18. október 2025.
Lengd: 46 mín.
e
Endursýnt.
,