18:35
Jörðin
Hvað er að gerast?

Snillingarnir Linda Ýr og Baldur Björn eru í rannsóknarleiðangri og ætla að komast að því hvers vegna náttúran er að breytast.

Jörðin er þáttur sem fjallar um umhverfismál og hvernig krakkar geta hjálpað til við að breyta heiminum til hins betra.

Umsjón: Linda Ýr Guðrúnardóttir og Baldur Björn Arnarsson

Í þessum þætti hitta þau Sævar Helga í íshelli sem segir okkur frá því afhverju jörðin er að hlýna - og síðan hitta þau Eddu Sigurdísi úti í skógi sem segir þeim frá því hvernig trén geta hjálpað okkur í loftslagsbaráttunni.

Er aðgengilegt til 26. apríl 2026.
Lengd: 9 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,