12:30
Eva Ruza í Króatíu

Heimildarþáttur þar sem Eva Ruza og systur hennar heimsækja Króatíu. Þær þekkja landið betur en flestir, enda er pabbi þeirra þaðan. Á ferðalaginu kynna þær sér sögu Balkanskagastríðsins og hvaða áhrif það hefur haft á landið, ásamt að heimsækja SOS Barnaþorpin sem ná ekki að sinna öllum sem þurfa aðstoð.

Aðgengilegt til: Rennur ekki út.
Lengd: 28 mín.
e
Endursýnt.
Dagskrárliðurinn er textaður.
,